Gústaf Darrason, einn af okkar efnilegustu reiðhjólamönnum.

June 4, 2016

 

 

 

Gústaf Darrason er einn af okkar efnilegustu (sennilega efnilegasti) hjólurum. Hann er nú þegar farinn að velgja þeim stóru undir uggum. Sem dæmi að þá endaði hann í 5. sæti í A flokki í Porsche Kríaterium nú í vor og skildi eftir marga reynda hjólara. Þetta kemur mér reyndar ekkert á óvart. Fyrst sá ég Gústaf í bændarúnt fyrir ca. tveimur árum. Þar mætti hann á gömlu og þungu fjallahjóli og tók alla gömlu karlana á götuhjólunum í bakaríð. Í dag keppir hann fyrir Kría Racing og sennilega keppir enginn íslendingur oftar á erlendri grundu nema Ingvar Ómarsson. Í haust ætlar Gustaf að flyta til Danmerkur til að geta æft hjólreiðar af fullum krafti við betri aðstæður. Það er ekki spurning hvort heldur hvenær Gústaf vinnur íslandsmeistaratitil í A flokki. Um næstu helgi tekur Gústaf þátt í fyrstu Bláalónsþraut sinni. Við skelltum okkur því í Blálónsbrautina út á Reykjanesi með Laufgað Specialized Stumpjumper HT hjólið og tókum myndir í kvöldsólinni í frábæru veðri.

 

 

 

Please reload

Featured Posts

Og þá eru Pedalar að koma út í þriðja sinn.

May 2, 2016

1/1
Please reload

Recent Posts
Please reload

Archive
Please reload

Search By Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square